Twist and Shout

   Lagiđ  Twist and Shout  átti ekki ađ vera á fyrstu plötu Bítlanna.  Hljómsveitinni var skammtađur dagspartur til ađ hljóđrita fyrstu plötu sína.  Vegna taugaóstyrks spiluđu Bítlarnir flest lögin ađeins hrađar en á ćfingum.  1963 voru plötur teknar upp "live" í hljóđveri.  Ţegar til kom átti hljómsveitin eftir ónotađar nokkrar mínútur í hljóđverinu og platan var í mínútum taliđ styttri en gert var ráđ fyrir.

  Bítlarnir voru "spíttađir" (af örvandi lyfjum) í hljóđverinu og ákváđu í skyndingu óundirbúnir ađ bćta  Twist and Shout  viđ.  John Lennon var ţeirra "spíttađastur",  búinn međ röddina en ofvirkur og kýldi á  Twist and Shout.  Ţetta varđ lagiđ sem setti punktinn fyrir ofan i-iđ á plötunni.  Aldrei áđur (jú,  reyndar Presley) hafđi hvítur söngvari öskrađ af slíku hömluleysi.  Lagiđ varđ tákn ţess villta sem Bítlarokkiđ stóđ fyrir.  Út á ţetta lag varđ Bítlaćđiđ tákn endurreisnar rokksins sem hafđi nánast horfiđ eftir 1958:  Presley horfiđ til hermennsku og í kjölfar farinn ađ leika í lélegum kvikmyndum,  Chuck Berry kominn í fangelsi vegna skattsvika,  Little Richard ýmist á geđveikrahćli eđa orđinn Jesú-predikari, Jerry Lee Lewis úthrópađur sem barnaníđingur,  Buddy Holly og Ricky Valens fórust í flugslysi 1958.  Og svo framvegis.  Aldrei áđur hafđi ţađ gerst í sögu dćgurlagamúsíkur ađ vinsćll músíkstíll nćđi endurkomu.  En Bítlarnir kollvörpuđu ţessari hefđ međ  Twist ans Shout.  Endurreistu rokkiđ međ stćl og stimpluđu rokkiđ aftur inn til frambúđar. 

  Sjálfur sagđi John ađ hann hafi veriđ fullur samviskubits yfir ţessu lagi.  Honum ţótti sem hann hafi veriđ ađ riđjast óbođinn inn á sviđ svartra öskursöngvara á borđ viđ Little Richard,  Screaming Jay Hawkinds og slíkra.  Ţetta lag opnađi fyrir flóđgáttir hvítra rokkara sem leyfđu sér ađ brúka öskursöng af ţessu tagi.  Varđ tákn bítlarokks.   

  Röddun Bítlanna var hvorki í ţessu lagi né síđar tónfrćđilega rétt samkvćmt uppskrift ţess sem áđur gilti.  En virkađi fullkomlega.  Síđar náđu Bítlarnir ennţá betri tökum á frábćrri röddun langt út fyrir hiđ hefđbundna.  Urđu snillingar á ţví sviđi,  ásamt The Beach Boys og Grosby,  Stills,  Nash and Young.

  Til gamans má geta ađ Bítlarnir reyndu árum saman ađ kenna The Rolling Stones ađ radda.  Hlupu jafnvel undir bagga á plötum.  En The Rolling Stones náđu aldrei tökum á dćminu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

aloevera
aloevera
Aloe Vera Jónsdóttir

Tónlistarspilari

Ćtlarđu ađ hringja á morgun? - Jóhanna Seljan

Spurt er

Notar þú "Body Lotion"?

240 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ktar_968807
  • ...kir_punktar
  • soleo4
  • Soleo3
  • soleo2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 656

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Fréttir frá Amnesty

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.