Reggí

  Jamaíski söngvarinn Desmond Dekker sló rćkilega í gegn á alţjóđamarkađi 1969 međ ţessum reggíslagara.  5 árum eđa svo áđur en samlandi hans,  Bob Marley,  varđ alţjóđleg súperstjarna.  Hugmyndafrćđi jamaískra reggípoppara,  eđa trúarviđhorf, ganga út á ađ blökkumenn séu gyđingarnir sem Biblían segir frá.  Ţetta er dálítiđ ruglingslegt fyrir ţá sem ţekkja ekki rastafara trúarbrögđin.  Ađ óreyndu má ćtla ađ jamaísku reggípoppararnir séu ađ syngja um gyđingana í Ísrael.  En ţeir eru ađ syngja um blökkumenn sem gyđinga. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

aloevera
aloevera
Aloe Vera Jónsdóttir

Tónlistarspilari

Ćtlarđu ađ hringja á morgun? - Jóhanna Seljan

Spurt er

Notar þú "Body Lotion"?

351 dagur til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ktar_968807
  • ...kir_punktar
  • soleo4
  • Soleo3
  • soleo2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Fréttir frá Amnesty

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.