Einn léttur

  Slökkviliđ Hafnarfjarđar vígđi nýjan slökkviliđsbíl viđ hátíđlega athöfn.  Bíllinn var búinn nýjasta hátćknibúnađi og hinn glćsilegasti í alla stađi.  Hljómsveitirnar Botnleđja og Kátir piltar spiluđu og bođiđ var upp á smurbrauđssnittur,  bjór og léttvín.  Eftir röđ ávarpa frá bćjarstjórnarmönnum og slökkviliđsstjóra tóku bćjarstjórinn og slökkviliđsstjórinn tal saman.  Bćjarstjórinn sagđi:  "Ţetta er aldeilis frábćrt.  Ég er bara ađ velta fyrir mér hvađ viđ eigum ađ gera viđ gamla slökkviliđsbílinn."

Slökkviliđsstjórinn svarađi:  "Hann verđur fínn í gabbútköllin." 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţađ er akkúrat svona sem bćjarstjórar spurja.  Svo bilar nýi slökkvibíllinn.

Hrólfur Ţ Hraundal, 27.2.2010 kl. 05:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

aloevera
aloevera
Aloe Vera Jónsdóttir

Tónlistarspilari

Ćtlarđu ađ hringja á morgun? - Jóhanna Seljan

Spurt er

Notar þú "Body Lotion"?

242 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ktar_968807
  • ...kir_punktar
  • soleo4
  • Soleo3
  • soleo2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Fréttir frá Amnesty

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.