Brandari

  Ţennan brandara má heimfćra upp á hverja sem er.  Allt eftir ţví hvađa nöfn bera hćst í umrćđunni ţegar brandarinn er borinn á borđ.  Máliđ er ađ taka hann ekki of hátíđlega.  Ţetta er,  jú,  bara brandari.

  Vegna vantrauststillögunnar sem Ólafur F. Magnússon lagđi fram á borgarstjórnarfundi í gćr á Hönnu Birnu Kristjánsdóttur höfum viđ brandarann svona ađ ţessu sinni:

  Hanna Birna átti leiđ um hestahús viđ Sprengisand.  Ţar tók hún hestamenn tali.  Enda stutt í prófkjör og kosningar.  Eftir smá spjall var Hönnu Birnu bođiđ ađ fá sér reiđtúr á ţćgilegum gömlum hesti.  Hanna Birna var hin kátasta og fór á töltandi hestinum víđa um austurborgina.  Hún mćtti Gísla Marteini sem var á reiđhjóli.  Hann kallar til Hönnu Birnu:  Láttu folann spretta almennilega úr spori!

  Hanna Birna kallađi til baka:  Ţetta er meri.  Ekki foli.

  Gísli Marteinn svarađi:  Nei,  ţađ leynir sér ekki ađ ţetta er foli.  Ég sé typpiđ á honum.

  Hanna Birna varđ undrandi og sagđi útskýrandi:  Nú?  Ég tók áđan fram úr Ólafi F.  Magnússyni sem fór fremstur í gönguhópi.  Hann hrópađi yfir hópinn:  "Sjáiđ ţessa helvítis tussu á hestinum.  Ég fć ćluna upp í háls!"        


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Góđur bara!

Jón Halldór Guđmundsson, 16.2.2010 kl. 08:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

aloevera
aloevera
Aloe Vera Jónsdóttir

Tónlistarspilari

Ćtlarđu ađ hringja á morgun? - Jóhanna Seljan

Spurt er

Notar þú "Body Lotion"?

351 dagur til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ktar_968807
  • ...kir_punktar
  • soleo4
  • Soleo3
  • soleo2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Fréttir frá Amnesty

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband