Fćrsluflokkur: Tónlist

Ćtlarđu ađ hringja á morgun?

  Hlustiđ á ljúft lag hér í tónspilaranum til vinstri á síđunni.  Ţađ er sungiđ af Jóhönnu Seljan,  afadóttur Helga Seljan,  fyrrverandi alţingismanns.  Pabbi hennar er Ţóroddur Seljan.  Ţau Jóhanna og Helgi Seljan, sjónvarpsmađur eiga sama afa,  Helga Seljan.  Ţetta er ekkert svo flókiđ.

Reggí

  Jamaíski söngvarinn Desmond Dekker sló rćkilega í gegn á alţjóđamarkađi 1969 međ ţessum reggíslagara.  5 árum eđa svo áđur en samlandi hans,  Bob Marley,  varđ alţjóđleg súperstjarna.  Hugmyndafrćđi jamaískra reggípoppara,  eđa trúarviđhorf, ganga út á ađ blökkumenn séu gyđingarnir sem Biblían segir frá.  Ţetta er dálítiđ ruglingslegt fyrir ţá sem ţekkja ekki rastafara trúarbrögđin.  Ađ óreyndu má ćtla ađ jamaísku reggípoppararnir séu ađ syngja um gyđingana í Ísrael.  En ţeir eru ađ syngja um blökkumenn sem gyđinga. 


Ensk hljómsveit međ bandarískt vísnalag

  Myndgćđin eru vond en sándiđ fínt.  Breska rokksveitin Judas Priest flytur hér vísnalagiđ  Diomond and Rust  eftir bandarísku söngkonuna Joan Baez.  Illar tungur segja ađ textinn sé pilla á Bob Dylan.  Ţegar Bob var ungur mađur, í upphafi sjöunda áratugarins,  átti hann samtal viđ vísnasöngvarann Richard Farina.  Bob sagđi Richard frá löngun sinni til ađ verđa frćg poppstjarna og spurđi hvernig best vćri ađ láta ţá ósk sína rćtast.

  Richard svarađi í gríni ađ einfaldasta leiđin sé ađ sofa hjá Joan Baez,  mágkonu Richards.  Joan var ţá nýorđin frćgasta nýstjarna bandaríska vísnasöngs.  Fyrst dćgurlagasöngvara til ađ prýđa forsíđu fréttablađsins Time og búin ađ ná plötu inn á Topp 10 bandaríska vinsćldalistann.  Joan var titluđ drottning vísnasöngssenunnar.

  Viku síđar hitti Richard ţau Joan og Bob.  Joan kynnti Bob ţá sem kćrasta sinn.  Richard átti ekki til orđ.  Hann varđ svo hissa.  Bob hafđi tekiđ hann á orđinu,  ţrátt fyrir ađ vera nokkru yngri en Joan.  En ţetta gekk eftir.  Joan tók Bob ađ sér.  Hóf ađ syngja söngva hans og kallađi hann samviskusamlega upp á sviđ til sín hvar sem hún skemmti.

  Nokkru síđar sló Dylan í gegn.  Ţá varđ hann virkilega leiđinlegur viđ Joan.  Setti dónalega út á allt hjá henni fyrir framan ađra og á öđrum stundum hunsađi hann hana.  Joan yfirgaf hann,  sár og svekkt.  Hún hélt samt áfram ađ syngja lög hans og talađi vel um hann út á viđ. 

  Joan átti lög og plötur í efstu sćtum vinsćldalista fram til 1971.  1975 átti hún endurkomu (comeback) á vinsćldalistum međ  Diamonds and Rust.  Dylan var brugđiđ og endurnýjađi hiđ snarasta vinskap viđ Joan ţó ţau tćkju ekki upp ástarsamband á ný.  Hann fékk Joan til ađ túra međ sér í hljómleikaferđinni  Rolling Tunder Reveu Tour  og taka ţátt í kvikmyndinni  Renaldo and Clara

  Í heimildarmynd um Bob Dylan (sem sýnd var á RÚV í fyrra) sagđist hann vonast til ađ Joan hafi í dag skilning á ţví ađ á sínum tíma hafi hann veriđ ástfanginn af henni en veriđ of ungur til ađ kunna ađ höndla ţađ.

  Ţau hafa veriđ góđir vinir undanfarin 34 ár og Joan gerir bara grín ađ ţessum ćskubrekum ţeirra. 

  Lagiđ  Diamonds and Rust  hefur orđi sívinsćll ţungarokksslagari.  Ekki ađeins í flutningi Judas Priest heldur einnig Nazareth,  Ritchie Blackmore (Deep Purple,  oftast reyndar í rólegri útgáfu) og fjölda ţungarokkshljómsveita sem ég man ekki nöfn á.    

           


Bandarískt rokk

  Bandaríska pönkdrottining sem svo er stundum kölluđ,  Patti Smith,  afgreiđir gamlan rythma-blús rokkslagara,  Jailhouse Rock.  Patti Smith var pönk samkvćmt bandarísku skilgreiningunni en ekki alveg pönk samkvćmt bresku skilgreiningunni.  En samt pönkuđ ţegar ţannig lá á henni.


Nína Hagen

  Austur-ţýska söngkonan Nína Hagen kom óvćnt inn í pönksenuna 1978.  Hún var langskólagengin í óperusöng en snéri sér ađ pönkinu eftir ađ frósturfađir hennar,  vinsćll vísnasöngvari sem ég man ekki hvađ heitir (kannski Wolf Bierman? eđa eitthvađ álíka) var rekinn frá A-Ţýskalandi fyrir andóf gegn ţáverandi kommúnistastjórn ţar. 

  Nína Hagen var og er ofurmáta góđ söngkona.  Hún hellti sér út í pönkiđ í Bretlandi og varđ alţjóđleg poppstjarna.  Missti sig í dópi og hefur veriđ hálf rugluđ síđan.  Fyrstu plötur hennar eru bestar.  Síđast ţegar ég vissi bjó hún í Danmörku og var í sambúđ međ dönskum upptökustjóra.  Ţađ hefur slitnađ upp úr ţeirra sambandi.  Mér skilst ađ hún búi ţó ennţá í Danmörku.


Twist and Shout

   Lagiđ  Twist and Shout  átti ekki ađ vera á fyrstu plötu Bítlanna.  Hljómsveitinni var skammtađur dagspartur til ađ hljóđrita fyrstu plötu sína.  Vegna taugaóstyrks spiluđu Bítlarnir flest lögin ađeins hrađar en á ćfingum.  1963 voru plötur teknar upp "live" í hljóđveri.  Ţegar til kom átti hljómsveitin eftir ónotađar nokkrar mínútur í hljóđverinu og platan var í mínútum taliđ styttri en gert var ráđ fyrir.

  Bítlarnir voru "spíttađir" (af örvandi lyfjum) í hljóđverinu og ákváđu í skyndingu óundirbúnir ađ bćta  Twist and Shout  viđ.  John Lennon var ţeirra "spíttađastur",  búinn međ röddina en ofvirkur og kýldi á  Twist and Shout.  Ţetta varđ lagiđ sem setti punktinn fyrir ofan i-iđ á plötunni.  Aldrei áđur (jú,  reyndar Presley) hafđi hvítur söngvari öskrađ af slíku hömluleysi.  Lagiđ varđ tákn ţess villta sem Bítlarokkiđ stóđ fyrir.  Út á ţetta lag varđ Bítlaćđiđ tákn endurreisnar rokksins sem hafđi nánast horfiđ eftir 1958:  Presley horfiđ til hermennsku og í kjölfar farinn ađ leika í lélegum kvikmyndum,  Chuck Berry kominn í fangelsi vegna skattsvika,  Little Richard ýmist á geđveikrahćli eđa orđinn Jesú-predikari, Jerry Lee Lewis úthrópađur sem barnaníđingur,  Buddy Holly og Ricky Valens fórust í flugslysi 1958.  Og svo framvegis.  Aldrei áđur hafđi ţađ gerst í sögu dćgurlagamúsíkur ađ vinsćll músíkstíll nćđi endurkomu.  En Bítlarnir kollvörpuđu ţessari hefđ međ  Twist ans Shout.  Endurreistu rokkiđ međ stćl og stimpluđu rokkiđ aftur inn til frambúđar. 

  Sjálfur sagđi John ađ hann hafi veriđ fullur samviskubits yfir ţessu lagi.  Honum ţótti sem hann hafi veriđ ađ riđjast óbođinn inn á sviđ svartra öskursöngvara á borđ viđ Little Richard,  Screaming Jay Hawkinds og slíkra.  Ţetta lag opnađi fyrir flóđgáttir hvítra rokkara sem leyfđu sér ađ brúka öskursöng af ţessu tagi.  Varđ tákn bítlarokks.   

  Röddun Bítlanna var hvorki í ţessu lagi né síđar tónfrćđilega rétt samkvćmt uppskrift ţess sem áđur gilti.  En virkađi fullkomlega.  Síđar náđu Bítlarnir ennţá betri tökum á frábćrri röddun langt út fyrir hiđ hefđbundna.  Urđu snillingar á ţví sviđi,  ásamt The Beach Boys og Grosby,  Stills,  Nash and Young.

  Til gamans má geta ađ Bítlarnir reyndu árum saman ađ kenna The Rolling Stones ađ radda.  Hlupu jafnvel undir bagga á plötum.  En The Rolling Stones náđu aldrei tökum á dćminu. 


Ţvert yfir alheiminn

  Hér syngur bandaríska söngkonan Fiona Epli lag Johns Lennons,   Across the Universe.  Hún heldur tryggđ viđ upprunalega útsetningu Bítlanna á laginu eins og ţađ var flutt á plötunni  Let it Be  en gerir ţađ samt ađ sínu. 

soleo1

 


Höfundur

aloevera
aloevera
Aloe Vera Jónsdóttir

Tónlistarspilari

Ćtlarđu ađ hringja á morgun? - Jóhanna Seljan

Spurt er

Notar þú "Body Lotion"?

351 dagur til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ktar_968807
  • ...kir_punktar
  • soleo4
  • Soleo3
  • soleo2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Fréttir frá Amnesty

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband