Fćrsluflokkur: Ljóđ
20.3.2012 | 00:22
Ćtlarđu ađ hringja á morgun?
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
26.12.2009 | 00:47
Ensk hljómsveit međ bandarískt vísnalag
Myndgćđin eru vond en sándiđ fínt. Breska rokksveitin Judas Priest flytur hér vísnalagiđ Diomond and Rust eftir bandarísku söngkonuna Joan Baez. Illar tungur segja ađ textinn sé pilla á Bob Dylan. Ţegar Bob var ungur mađur, í upphafi sjöunda áratugarins, átti hann samtal viđ vísnasöngvarann Richard Farina. Bob sagđi Richard frá löngun sinni til ađ verđa frćg poppstjarna og spurđi hvernig best vćri ađ láta ţá ósk sína rćtast.
Richard svarađi í gríni ađ einfaldasta leiđin sé ađ sofa hjá Joan Baez, mágkonu Richards. Joan var ţá nýorđin frćgasta nýstjarna bandaríska vísnasöngs. Fyrst dćgurlagasöngvara til ađ prýđa forsíđu fréttablađsins Time og búin ađ ná plötu inn á Topp 10 bandaríska vinsćldalistann. Joan var titluđ drottning vísnasöngssenunnar.
Viku síđar hitti Richard ţau Joan og Bob. Joan kynnti Bob ţá sem kćrasta sinn. Richard átti ekki til orđ. Hann varđ svo hissa. Bob hafđi tekiđ hann á orđinu, ţrátt fyrir ađ vera nokkru yngri en Joan. En ţetta gekk eftir. Joan tók Bob ađ sér. Hóf ađ syngja söngva hans og kallađi hann samviskusamlega upp á sviđ til sín hvar sem hún skemmti.
Nokkru síđar sló Dylan í gegn. Ţá varđ hann virkilega leiđinlegur viđ Joan. Setti dónalega út á allt hjá henni fyrir framan ađra og á öđrum stundum hunsađi hann hana. Joan yfirgaf hann, sár og svekkt. Hún hélt samt áfram ađ syngja lög hans og talađi vel um hann út á viđ.
Joan átti lög og plötur í efstu sćtum vinsćldalista fram til 1971. 1975 átti hún endurkomu (comeback) á vinsćldalistum međ Diamonds and Rust. Dylan var brugđiđ og endurnýjađi hiđ snarasta vinskap viđ Joan ţó ţau tćkju ekki upp ástarsamband á ný. Hann fékk Joan til ađ túra međ sér í hljómleikaferđinni Rolling Tunder Reveu Tour og taka ţátt í kvikmyndinni Renaldo and Clara.
Í heimildarmynd um Bob Dylan (sem sýnd var á RÚV í fyrra) sagđist hann vonast til ađ Joan hafi í dag skilning á ţví ađ á sínum tíma hafi hann veriđ ástfanginn af henni en veriđ of ungur til ađ kunna ađ höndla ţađ.
Ţau hafa veriđ góđir vinir undanfarin 34 ár og Joan gerir bara grín ađ ţessum ćskubrekum ţeirra.
Lagiđ Diamonds and Rust hefur orđi sívinsćll ţungarokksslagari. Ekki ađeins í flutningi Judas Priest heldur einnig Nazareth, Ritchie Blackmore (Deep Purple, oftast reyndar í rólegri útgáfu) og fjölda ţungarokkshljómsveita sem ég man ekki nöfn á.
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 01:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2009 | 23:25
Bandarískt rokk
Bandaríska pönkdrottining sem svo er stundum kölluđ, Patti Smith, afgreiđir gamlan rythma-blús rokkslagara, Jailhouse Rock. Patti Smith var pönk samkvćmt bandarísku skilgreiningunni en ekki alveg pönk samkvćmt bresku skilgreiningunni. En samt pönkuđ ţegar ţannig lá á henni.
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.12.2008 | 14:15
Ţvert yfir alheiminn
Hér syngur bandaríska söngkonan Fiona Epli lag Johns Lennons, Across the Universe. Hún heldur tryggđ viđ upprunalega útsetningu Bítlanna á laginu eins og ţađ var flutt á plötunni Let it Be en gerir ţađ samt ađ sínu.
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 14:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Tónlistarspilari
Spurt er
350 dagar til jóla
Bloggvinir
- hallaj
- agnesasta
- arabina
- vestfirdingurinn
- volcanogirl
- annasolrunk
- arnaringvarsson
- hljod
- taoistinn
- akm
- formychildren
- astasoffia
- astrosyr
- baldurborg
- ugla2
- beh26
- bergthorolason
- bertha
- berthath
- bf
- einarstrand
- elisae
- onlysolutions
- egelskamat
- snakur
- fanneybk
- fjolakarls
- curvychic
- hreinn23
- gusg
- gunniwaage
- crispy
- aglow
- hildurhelgas
- hildurheilari
- talsetning
- holmfridurge
- hhraundal
- hvitiriddarinn
- ingibjorgelsa
- knudsen
- girlpuzzle
- jensgud
- natures
- omarsdottirjohanna
- johanneseggertsson
- johannesthor
- jonagunnsa
- jonsullenberger
- poppstjarna
- vatnsberinn
- kreppukallinn
- kristbjorn20
- hannahh
- kiddirokk
- krissi46
- lauola
- kara84
- lrnews
- beggibestur
- willys
- ninnapalma
- radagerdur
- rakelanna
- siggileelewis
- sunnanmegin
- edalhestar
- sigurborgkrhannesdottir
- sigurdurbaldvin
- sirpa
- buccness
- dolla
- sporttv
- superwoman
- fugla
- sveinn-refur
- sveinneh
- tobba
- christinemarie
- tomas-waagfjord
- tunnutal
- myworld
- vidarorn
- vignir-ari
- zordis
- ylfamist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar